Kerfið sem Kannanir.is notar heitir LimeSurvey. LimeSurvey er orðið nokkuð þekkt kannanakerfi í Bandaríkjunum og var það meðal annars notað af mörgum fylkjum í forsetakosningum við útgönguspár. Kerfið er eitt hið útbreiddasta sinnar tegundar og nýtur mikillar virðingar vegna afkasta og möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða.
Hægt er að hafa kosningar og kannanir nafnlausar (órekjanleg).
Aðgangsorð til að komast í kosninguna er geymt í öðrum gagnagrunni þar sem einungis er fylgst með hvort viðkomandi sé búin að nýta rétt sinn til að svara eða ekki. Það er engin leið að tengja aðgangsorð við svör.
Í lokaðri kosningu eða könnun getur hver einstaklingur aðeins tekið þátt einu sinni og þar af leiðandi ekki breytt atkvæði sínu eða tekið oft þátt í könnunum til þess að reyna að hafa áhrif á niðurstöður.
Afleiðustjórnun tengd fyrri spurningum sem leyfa þá svarendum að hoppa yfir ákveðnar spurningar
Kerfið virkar í öllum tækjum, í tölvum jafnt sem snjalltækjum sem auðveldar einstaklingum þáttöku í kosningum og könnunum.
Hægt er að hafa almennar kannanir sem allir geta tekið þátt í án þess að vera hluti af úrtaki
Engjateigi 3, 105 Reykjavík
517 7535